15.2.2007 | 09:23
Kanasleikjur
Það hefur löngum loðað við landann að skríða fyrir kananum. Konurnar riðu á vaðið á sínum tíma og síðan tóku karlarnir við og byrjuðu að sleikja skóna þeirra og styðja þá í vígaverkum víðsvegar um heiminn. Svo launaði kaninn með því að taka okkur í ósmurt á síðasta ári þegar að hann flúði land og skyldi skítinn sinn eftir. Þetta er ekki það eina þú nú keppast blómasalar, hóteleigendur og matargot þessa lands við að klína á okkur einni kanaklessunni en Valentínusardeginum. Veit ekki betur en að konudagurinn sé handan við hornið og þá fá þessar elskur dauðvona blóm og súru pungana í síðasta sinn þetta árið og kannski smá gælur að auki af því að það er þessi dagur. Annars á maður ekki að þurfa einhvern sérstakan dag til þess að vera góður við sýna heitt elskuðu hvað þá tökudag frá furðulegustu þjóð veraldar. Gaf minni elsku tré á þriðjudaginn sem mun lifa í áratugi sem tákn um eilífa ást okkar.
Hugheilar
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvægt
- Fílsunginn Unginn taka 1
- Dalvík-Reynir gömlu risarnir
- Besta fótboltafélag heims Y.N.W.A
- Litli Fílaprinnsinn Þetta gastu á gamalsaldri
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
Athugasemdir
Er eitthvað skárra að klína yfir mann enska menningu? T.d. enska boltann :P
Í raun ættir þú að fagna þessu því nútíma valentínusardagurinn er kominn frá Bretum. Kaninn apaði þetta eftir þeim rétt eins og með Idolið :)
Geiri (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 09:45
Og við efir könunum er það ekki? Enski boltinn er alheimstrúarbrögð vinur
Þ.Sigurvin Jónsson, 15.2.2007 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.