Góða helgi

Halló góðir hálsar

Þá staulast maður fram á ritvöllinn aftur eftir stopp vegna utanferðar. Skrapp til Spánar á dögunum sem var bara ágætt fyrir utan ælupest og ólund. Það er komið á framtíðarplanið að skella sér aftur þangað og klára að skoða það sem Barcelona hefur upp á að bjóða eða hluta af því. Barcelona er 5 erlenda borgin sem Fíllinn skemmtir í, næst er það svo Akureyri um helgina. Átakið gengur furðu vel þrátt fyrir óhóf í mat og drykk síðustu viku og enn eitt kílóið fokið samkvæmt mínum útreikningi eru þau orðin 7 frá 8. mars þetta er langtíma markmið svo ég er mjög sáttur. Ætla ekki að hafa þetta lengra í bili vegna anna við skriftir á öðrum vetfangi. Var beðinn að skrifa grein í blað sem er að koma út og þarf að skila henni í dag þannig að best er að byrja á henni fljótlega. Góða helgi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þ.Sigurvin Jónsson
Þ.Sigurvin Jónsson
Hlátur lengir lífið. Það að koma einhverjum til að hlæja er góðverk dagsinns

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband