12.3.2007 | 17:51
Öræfaferðir
Enn á ný eru þessir jeppatöffarar til vandræða upp á öræfum. Er með þá kenningu að það sé ekki tippið sem minnkar í hlutfalli við stærð jeppans heldur sé það heilinn. Eftir því sem jeppinn er stærri og öflugri er heillinn minni og slappari. Hvað voru þessi vitleysingar að æða út í óbyggðirnar þegar Siggi stormur spáir brjáluðu veðri ? og eyðileggja með því helgarfríið á c.a 300 björgunarsveitarmönnum. Það á að láta jeppatöffarana borga þetta útkall sjálfa. Löngu tímabært að draga svona ævintýramenn til ábyrgðar. Það á að skylda menn til þess að kaupa leitartryggingu sem stendur straum af kostnaði við leit ef menn eru ekki með hana eiga þeir að sæta ábyrgð og borga sjálfir ef leita þarf að þeim. Það sama á að gilda um rjúpnaskyttur og aðra sem hætta sé til fjalla og geta lent í því að týnast.
Hugheilar
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvægt
- Fílsunginn Unginn taka 1
- Dalvík-Reynir gömlu risarnir
- Besta fótboltafélag heims Y.N.W.A
- Litli Fílaprinnsinn Þetta gastu á gamalsaldri
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.