Kominn á klakann

Daginn

Loks mættir við bloggtækið. Skrapp til Liverpool í rjúpnaferð eins og komið hefur fram. Það er eins og við manninn mælt að um leið og þotann sleppti brautinni í Keflavík ákvað sveitavargurinn að banna áhugafólki um kynlíf á netinu að gista á hótelinu sínu sennilega eftir þrýsting frá litlausum borgarstjóranum hneyksli ! ekki orð um það meir. Þetta var snildarferð v.i.p miðar á völlinn, stór sigur og nokkrir bjórar. Það var líka mjög gott að byrja á botninum í ferðinni, þ.e.a.s að lenda í Manchester eftir það lá leiðin bara upp á við. Mjög góður hópir sem innihélt m.a einn Evertonmann og þrátt fyrir mikla leit fundum við ekki meira en 5 til viðbótar á ferðum okkar um borgna. Enda eins og mr Warnock stjóri sheffield utd. sagði þegar við hittum hann á hótelinu á föstudagskvöldinu. það segja allir að við séum með smálið eins og Everton. Fórum svo í fjárhúsið í Liverpool á sunnudeginum, Bítlasafnið. Hef aldrei verið hrifinn af Bítlajarminu þó var hvítaherbergið mjög áhrifaríkt og mátti sjá fólk hágráta þar inni sennilega verið Evertonstuðningsmenn. Annars bara best að láta myndirnar tala sínu máli er pennalatur.

Hugheilar 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þ.Sigurvin Jónsson
Þ.Sigurvin Jónsson
Hlátur lengir lífið. Það að koma einhverjum til að hlæja er góðverk dagsinns

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband